Velkomin á Betraskor.is

Haltu utan um tölfræðina
fyrir golfið þitt!

Um Betraskor.is

Einföld leið til að halda utan um tölfræði í golfinu þínu
1.400
Skráðir notendur
44
þús
Hringir

Hver er á bakvið síðuna?

Ég heiti Árni Gunnarsson og hef spilað golf frá 12 ára aldri, forgjöfin í dag er um 4. Síðuna skrifaði ég upphaflega árið 2005 og hef haldið henni úti allar götur síðan.

Góðar ábendingar og prófanir hafa komið frá mínum nánustu, og eru þeim veittar sérstakar þakkir fyrir.

Hafirðu áhuga á tæknilegu hlið síðunnar eða komast í samband við mig vegna vinnu/verkefna er mjög gott að gera slíkt með pósti á [email protected]

Hafa samband

Allar ábendingar eru mjög vel þegnar og er best að koma áleiðis í gegnum tölvupóst á [email protected]