Tölfræðisíða fyrir kylfinga

Haltu utan um skorið þitt á einfaldan hátt

Öll helstu tölfræðiatriði

Betraskor heldur utan um hittar flatir, hittar brautir, púttafjölda, vipp, glompuhögg og margt fleira. Öll helstu tölfræðiatriði sem þarf til að greina skorið.

Æfingar

Hægt er að halda utan um æfingar og hvernig æfingatíma er skipt niður, í t.d. teighögg, járnahögg og stutta spilið.

Markmið

Markmiðaskráning er möguleg fyrir öll helstu tölfræðiatriðin og birtast þau ávallt á forsíðu og því auðvelt að fylgjast með hvort að þeim er náð eður ei.

Golf.is tenging

Auðvelt er að sækja hringi af golf.is og afrita þá yfir í Betraskor.

Allir íslenskir vellir

Allir íslenskir vellir, sem eru skráðir á golf.is, eru í kerfinu. Einnig er hægt að skrá sína eigin velli, sem er hentugt fyrir þá sem leika erlendis.

Myndrænt

Nær öll atriði í kerfinu er hægt að sjá myndrænt, í kökuritum eða súluritum eftir aðstæðum.

Skráðu þig núna

Skráning er algjörlega ókeypis